top of page

APA kerfið (7) í heimildaskráningu

APA heimildaskrá

Heimildaskráning samkvæmt APA kerfi fylgir reglum sem fara eftir því hvers eðlis heimildin er, s.s. ritstýrð bók, viðtal eða tímaritsgrein. Að neðan má finna leiðbeiningar og dæmi um uppsetningu á tilvitnunum í texta og skráningu í heimildaskrá eftir því hvers eðlis heimild er. Leiðbeiningarnar byggja á 7. útgáfu Publication Manual of the American Psychological Association frá 2020. Fyrir aðlögun að íslensku og staðfæringu var aðallega stuðst við vef Ritvers Háskóla Íslands og yfirlitssíðu bókasafns HR um APA staðalinn.

Heimildaskráning skv. APA staðli

Bók eftir einn íslenskan höfund

Bók eftir einn erlendan höfund

Bók, bæklingur eða skýrsla án höfundar

Bók eftir tvo höfunda

Bók eftir þrjá eða fleiri höfunda

Þýdd bók

Ritstýrð bók

Kafli í ritstýrðri bók

Fræðitímarit

Fræðitímaritsgrein eftir einn höfund

Fræðitímaritsgrein eftir tvo höfunda

Fræðitímaritsgrein eftir þrjá eða fleiri höfunda

Heimildir (fyrir þessa síðu)

Yfirlestur á heimildaskrám og ritgerðum

 

Bók eftir einn íslenskan höfund

Heimildaskrá

Fornafn Eftirnafn. (Ártal). Titill: Undirtitill (útgáfa).

         Útgefandi.

 

Dæmi:

Halldór Laxness. (1934). Sjálfstætt fólk: hetjusaga.

         E.P. Briem.

 

Tilvísun í texta

Óbein: …(Fornafn Eftirnafn, Ártal)…

 

eða:

 

…Fornafn Eftirnafn (Ártal)…

 

Bein: …(Fornafn Eftirnafn, Ártal, bls. xx)…

 

eða:

 

…Fornafn Eftirnafn (Ártal, bls. xx)…

 

Bók eftir einn erlendan höfund

Heimildaskrá

Eftirnafn, F.F. (Ártal). Titill: Undirtitill (útgáfa).

        Útgefandi.

 

Dæmi:

Hosseini, K. (2003). The kite runner.

        Riverhead Books.

 

Tilvísun í texta

Óbein: …(Eftirnafn, Ártal)…

 

eða:

 

…Eftirnafn (Ártal)…

 

Bein: …(Eftirnafn, Ártal, bls. xx)…

 

eða:

 

…Eftirnafn (Ártal, bls. xx)…

 

Bók, bæklingur eða skýrsla án höfundar

Heimildaskrá

Titill: Undirtitill (Útgáfa) (Ártal). Útgefandi.

Dæmi:

Medicine in old age (2) (1985). 

         British Medical Association.

 

Tilvísun í texta

Dæmi:

…(Medicine in old age, 1985)…

Bók eftir tvo höfunda

Heimildaskrá

Eftirnafn, F.F. 1 og Eftirnafn, F.F. 2.  (Ártal). Titill: Undirtitill (útgáfa).

          Útgefandi.

 

eða úr íslensku verki:

 

Fornafn Eftirnafn 1 og Fornafn Eftirnafn 2. (Ártal). Titill: Undirtitill (útgáfa).

         Útgefandi.

 

Dæmi:

McQueen, R.A. og Knussen, C. (2006). An introduction to research methods and statistics in psychology.

         Pearson Prentice Hall.

 

Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal. (1998). Handbók um ritun og frágang (5. útg.).

         Iðunn.

Tilvísun í texta

Dæmi:

Óbein:

McQueen og Knussen (2006) komust að þeirri niðurstöðu að…

 

Samkvæmt Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal (1998) eru…

 

Bein:

…(McQueen og Knussen, 2006, bls. 59)…

 

Bók eftir þrjá eða fleiri höfunda

Heimildaskrá

Eftirnafn, F.F. 1, Eftirnafn, F.F. 2., Eftirnafn, F.F. 3., Eftirnafn, F.F. 4., Eftirnafn, F.F. 5. og Eftirnafn, F.F. 6.  (Ártal). Titill:

Undirtitill (útgáfa).

         Útgefandi.

eða úr íslensku verki:

Fornafn Eftirnafn 1, Fornafn Eftirnafn 2, Fornafn Eftirnafn 3, Fornafn Eftirnafn 4, Fornafn Eftirnafn 5 og Fornafn

Eftirnafn 6. (Ártal). Titill: Undirtitill (útgáfa).

         Útgefandi.

Dæmi:

Wolchik, S. A., West, S. G., Sandler, I. N., Tein, J., Coatsworth, D. og Lengua, L. (2000). Neuroscience.

          Saunders.

Í APA 7 á að taka fram nöfn fyrstu 20 höfunda í heimildaskrá. Séu höfundar verks 21 eða fleiri skal taka fram fyrstu 19 nöfnin og svo þrjá punkta og að lokum síðasta höfundinn, sjá dæmi:

Abraham, C., Miller Z., Ellis, S., Driscoll, J., Renman-Fryer, R., Fuller, J., Bayer, S. A., Faben, M., Mellor, K., Murphy,

N., O'Neill, J., Tosh, M. E., Ciccaglione, A. R., Hoffnan, A., Zala, H., Langer, H., de Souza, R., Avermore, A., Sunderland, L., … Inman, S. (2017). Introduction to evidence-based practice in nursing. Oxford University Press.

 

Tilvísun í texta

Dæmi:

…Rannsóknin (Wolchik o.fl., 2000) vísar því á bug…

 

Nóg er að vísa til fyrsta höfundar í tilvísun inni í texta auk o.fl., hvort sem um ræðir fyrstu tilvísun eða síðari tilvísanir.

Þýdd bók

Heimildaskrá

Bailey, F., Allaway, Z. (2019). Hagnýta pottaplöntubókin (Magnea J. Matthíasdóttir þýddi).

                Forlagið. (Upphaflega gefið út 2018).

Tilvísun í texta

Dæmi:

Plantan er fíngerð og þarf litla vökvun en mikið sólarljós (Bailey og Allaway, 2018/2019)...

Ritstýrð bók

Heimildaskrá

Mengel, A. og Lindermayr, C. (ritstj.).  (2018). Nitric Oxide: Methods and Protocols.

         Springer.

eða úr íslensku verki:

Páll M. Jónasson og Páll Hersteinsson (ritstj.). (2002). Þingvallavatn: Undraheimur í mótun.

         Mál og menning.

 

Tilvísun í texta

...(Lindemayr og Mengel, 2018)...

Kafli í ritstýrðri bók

Skrá skal höfund eða höfunda kaflans sem höfunda, bæði í tilvísunum í texta og í heimildaskrá.

Heimildaskrá

Höfundur/Höfundar kafla. (Ártal). Titill kafla. Í nafn ritstjóra (ritstj.), Titill Bókar (blaðsíður kaflans).

         Útgefandi.

 

Dæmi:

Hangeland, H. og Mattson, I. (1997). The Swedish Riksdag and the EU: Influence and Openness. Í Matti Wiberg

(ritstj.), Trying to Make Democracy Work: The Nordic Parliaments and the European Union (bls. 70-107). 

         Bank of Sweden Tercentenary Foundation.

Tilvísun í texta

Dæmi:

…(Hangeland og Mattson, 1997)…

Fræðitímarit

Heimildaskrá

Höfundarnafn/Höfundanöfn.  (Ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað),

          blaðsíðutal.

 

Heimildaskráning fræðitímarits inniheldur nafn höfundar, ártal, titil greinar, titil tímarits (skáletraðan), árgang og tölublað (árgangsnúmer skáletrað) og blaðsíðubil greinarinnar.

Fræðitímaritsgrein eftir einn höfund

Heimildaskrá

Eftirnafn, F.F. 1.  (Ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað),

         blaðsíðutal.

eða úr íslensku verki:

Fornafn Eftirnafn 1. (Ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað),

         blaðsíðutal.

Dæmi:

Roniger, L.  (2004). Political Clientelism, Democracy, and Market Economy. Comparative Politics, 36(3),

         353-375.

Svanur Kristjánsson. (2007). Ísland á leið til lýðræðis: Er Júdas jafningi Jesú?: Hugmyndir þriggja fræðimanna um

þjóðræði og valddreifingu gegn þingstjórn. Saga, 45(2),

         93-128.

 

Tilvísun í texta

Dæmi:

…(Svanur Kristjánsson, 2007)…

Fræðitímaritsgrein eftir tvo höfunda

Heimildaskrá

Eftirnafn, F.F. 1 og Eftirnafn, F.F. 2. (Ártal). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(tölublað),

         blaðsíðutal.

Dæmi:

Harris, M. og Rajiv, A. (1988). Corporate governance: Voting rights and majority rules. Journal of Financial

Economics, 20,

         203-235.

Tilvísun í texta

Dæmi:

…(Harris og Rajiv, 1988)…

Fræðitímaritsgrein eftir þrjá eða fleiri höfunda

Í APA 7 á að nefna fyrstu 20 höfunda í heimildaskrá. Séu höfundar greinarinnar 21 eða fleiri skal taka fram fyrstu 19 nöfnin og svo þrjá punkta og að lokum síðasta höfundinn, sjá dæmi:

 

Heimildaskrá

Dæmi:

Miller, F. H., Choi, M. J., Angeli, L. L., Harland, A. A., Stamos, J. A., Thomas, S. T., . . . Rubin, L. H. (2009). Web site

usability for the blind and low-vision user. Technical Communication, 57, 323-335.

Tilvísun í texta

Dæmi:

…(Miller o.fl., 2009)…

Heimildir (fyrir þessa síðu)

American Psychological Association. (2020). Publication manual of the American Psychological Association (7. útg.).

American Psychological Association. (2021). APA style blog [bloggsíða]. 

http://blog.apastyle.org/apastyle/

American Psychological Association. (2012). APA style guide to electronic references.

 

APA 7. útg. Tilvísanir og heimildaskráning með íslenskum áherslum. (2020). Háskólinn í Reykjavík.

Friðrik H. Jónsson og Sigurður H. Grétarsson. (2018). Gagnfræðakver handa háskólanemum (5. útg.).

Háskólaútgáfan.

Yfirlestur á heimildaskrám og ritgerðum

Leiðbeinandi verð fyrir yfirlestur á heimildaskrám og ritgerðum má sjá í verðskrá:

​Lágmarksverð fyrir yfirlestur er 15 þúsund krónur. Að öðru leyti gildir verðskráin hér að ofan.

Munurinn á þyngd texta fer eftir hve mikið þarf að leiðrétta. Vinsamlega sendið mér sýnishorn af textanum svo ég geti metið það.

Farið er með öll gögn sem trúnaðarmál.

Ég tek einnig að mér þýðingar.

Úr umsögnum viðskiptavina:

„Hann fór vel yfir stafsetningu og öll tímamörk stóðust.“

„Guðmundur fær mín bestu meðmæli og myndi ég hiklaust leita til hans aftur.“

„Get ekki annað sagt en frábær þjónusta! Vinnur hratt og ofboðslega vel.“

Sjá nánar hér.

APA 7 kerfið
20230617_Yfirlestur ritgerða APA - verð.png

Vantar þig yfirlestur á heimildaskrá eða ritgerð? Hafðu samband og fáðu tilboð í verkið!

Guðmundur F. Magnússon
Bók eftir einn íslenskan höfund
Bók eftir einn erledan höfund
Bók, bæklingur eða skýrsla án höfundar
Bók eftir tvo höfunda
Bók eftir þrjá eða fleiri höfunda
Þýdd bók
Ritstýrð bók
Kafli í ritstýrðri bók
Fræðitímarit
Fræðitímaritsgrein eftir einn höfund
Fræðitímaritsgrein eftir tvo höfunda
Fræðitímaritsgrein eftir þrjá eða fleiri höfunda
Heimildir (fyrir þessa síðu)
Yfirlestur á heimildaskrám og ritgerðum
bottom of page